Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttskýjað en gæti rignt í kvöld
Þriðjudagur 18. maí 2004 kl. 08:51

Léttskýjað en gæti rignt í kvöld

Klukkan 6 var norðlæg átt, 8-13 m/s og skýjað að mestu, en stöku skúrir eða él norðan til og rigning suðaustanlands. Svalast var eins stigs frost norðaustanlands, en hlýjast 7 stiga hiti í Vestmannaeyjum.

Norðlæg átt, 8-13 m/s og slydduél á norðanverðu landinu, en dálítil rigning eða súld sunnanlands. Hægara og úrkomuminna í kvöld og norðan 3-8 og víða skúrir eða él á morgun. Hiti 0 til 5 stig fyrir norðan og vægt frost á stöku stað, en hiti 5 til 10 stig syðra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024