Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttskýjað en frost
Þriðjudagur 15. mars 2005 kl. 09:34

Léttskýjað en frost

6 var norðaustan átt, 5-10 m/s um landið sunnanvert, en fremur hæg breytileg átt norðantil. Léttskýjað, en skýjað við austurstöndina og él á stöku stað. Frost 3 til 16 stig, mildast í Vestmannaeyjum, en kaldast á Húsafelli.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:
Norðaustlæg átt, 5-13 m/s og léttskýjað, hvassast við ströndina. Frost 2 til 9 stig yfir daginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024