Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttir til síðdegis
Mánudagur 12. maí 2008 kl. 09:17

Léttir til síðdegis



Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir suðaustan 3-8 m/s. Skýjað að mestu og sums staðar smásúld. Léttir heldur til síðdegis. Hægviðri á morgun og skýjað með köflum. Hiti 8 til 14 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag:
Hæg breytileg átt eða hafgola og víða bjart veður, en sums staðar þokuloft við ströndina. Hiti 7 til 15 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Á fimmtudag og föstudag:
Austlæg átt, skýjað og lítilsháttar væta á víða og dreif. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast SV-lands, en kólnandi á föstudag.


Á laugardag, sunnudag og mánudag:
Austan- og norðaustanátt. Rigning með köflum á S- og V-landi, en él fyrir norðan og austan. Hiti 0 til 10 stig, hlýjast S-lands.


Af www.vedur.is