Léttir til síðdegis
Faxaflói
Norðaustan 5-10 m/s og skúrir, en léttir til síðdegis. Hiti 5 til 10 stig, en 0 til 5 í nótt.
Spá gerð: 20.09.2007 06:26. Gildir til: 21.09.2007 18:00.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag:
Vaxandi austan- og síðar norðaustanátt, víða 10-15 m/s undir kvöld. Rigning eða slydda með köflum en talsverð rigning suðaustanlands um kvöld. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast sunnanlands.
Á sunnudag:
Allhvöss eða hvöss norðaustanátt. Rigning eða slydda með köflum, en úrkomulítið SV-lands. Hiti breytist lítið.
Á mánudag:
Norðanátt og slydda eða rigning, en þurrt S- og V-lands. Fremur kalt áfram.
Á þriðjudag:
Norðvestanátt og slydda eða rigning með köflum austanlands, en vestlægari og rigning vestanlands. Hiti sviðaður.
Á miðvikudag:
Sunnan og suðvestanátt, rigning sunnan- og vestanlands og hlýnandi veður.
Spá gerð: 20.09.2007 08:09. Gildir til: 27.09.2007 12:00.