Þriðjudagur 19. ágúst 2003 kl. 08:41
				  
				Léttir til í dag
				
				
				Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s. Víða rigning eða súld norðan- og austantil, en annars skúrir. Léttir heldur til suðaustanlands þegar líður á daginn. Fremur hæg norðlæg átt á morgun og dálítil rigning norðantil, en annars skúrir. Hiti 10 til 18 stig.