Veðurhorfur næsta sólarhring
Vestan og norðvestan 5-10, skýjað með köflum og stöku skúrir. Suðvestan 8-13 og súld í kvöld. Norðvestan 5-10 seint í nótt og léttir. Hiti 5 til 12 stig.