Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttir til á morgun með allt að 15 stiga hita
Þriðjudagur 23. ágúst 2011 kl. 07:38

Léttir til á morgun með allt að 15 stiga hita

Austan 5-8 m/s við Faxaflóa og dálítil væta af og til en snýst í norðaustan 5-13 á morgun og léttir til, hvassast norðan til. Hiti 8 til 15 stig.?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Austan 3-8 m/s og dálítil rigning með köflum en snýst í norðaustan 3-8 og léttir til í nótt. Hiti 8 til 13 stig.?

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag og fimmtudag:?Norðaustan 5-10 m/s og dálítil rigning N- og A-lands, en bjart að mestu á S- og V-landi. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast S-lands. ??Á föstudag og laugardag:?Útlit fyrir fremur hæga norðanátt. Léttskýjað sunnanlands annars skýjað og dálítil rigning á norðaustanverðu landinu. Svalt í veðri. ??Á sunnudag og mánudag:?Útlit fyrir vestlæga átt með súld, en bjart austanlands. Hlýnandi veður.

?