Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 19. maí 2002 kl. 22:07

Lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut, milli Grænásvegar og Flugvallarvegar, í gær hét Guðlaugur Halldórsson, 54 ára. Hann var búsettur á Álftröð 7 í Kópavogi. Guðlaugur var ókvæntur og barnlaus.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner