Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lést í sjóslysi
Mánudagur 19. apríl 2010 kl. 18:26

Lést í sjóslysi

Maðurinn sem lést er hann féll útbyrðis af frystitogaranum Hrafni GK 111 á laugardagskvöldið hét Guðmundur Kristinn Steinsson.

Guðmundur Kristinn var búsettur í Keflavík. Hann var 32 ára gamall og barnlaus, en lætur eftir sig unnustu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024