Sunnudagur 6. júní 2004 kl. 18:02
Lést í bifhjólaslysi í Garðinum
Maðurinn, sem lést í bifhjólaslysi á Garðbraut í Garði á föstudagskvöld, hét Pétur Helgi Guðjónsson, til heimilis á Suðurgötu 15 í Sandgerði. Pétur Helgi, sem fæddist 27. júní 1962, lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn.