Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 21. maí 2009 kl. 18:12

Lést eftir vinnuslys

Pilturinn, sem slasaðist þegar hann var við byggingarvinnu við grunnskólann í Garði að morgni síðastliðins þriðjudags, lést á spítala í gærdag. Hann hét Kristján Falur Hlynsson og var átján ára gamall. Kristján var til heimilis að Hlíðarvegi 70 í Ytri Njarðvík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024