Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lentu með sprungna framrúðu á Keflavíkurflugvelli
Mánudagur 8. október 2018 kl. 22:49

Lentu með sprungna framrúðu á Keflavíkurflugvelli

Farþega­flug­vél þurfti að lenda á Kefla­vík­ur­flug­velli fyrr í kvöld sök­um sprungu í framrúðu vél­ar­inn­ar. Þetta staðfest­ir Guðjón Helga­son, upp­lýs­inga­full­trúi Isa­via, í sam­tali við mbl.is. 
 
Farþegar vél­ar­inn­ar voru 123 og munu gista hér á landi í nótt, skv. frétt mbl.is.
 
Ekki þurfti að lýsa yfir neyðarástandi og gekk lend­ing­in vel.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024