Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lenti vegna veikinda lítils drengs
Föstudagur 20. desember 2013 kl. 18:55

Lenti vegna veikinda lítils drengs

Flugvél frá Quatar Airways þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í fyrradag vegna veikinda lítils drengs sem var um borð. Vélin var á leið frá Doha í Katar til Houston í Bandaríkjunum þegar drengurinn veiktist. Ákveðið var að flytja hann á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Þar var ekki talið ráðlegt að drengurinn og fjölskylda hans héldu áfram för sinni og fór vélin því aftur í loftið án þeirra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024