Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lenti í Keflavík með veikan farþega
Sunnudagur 12. mars 2006 kl. 15:24

Lenti í Keflavík með veikan farþega

Airbus breiðþota frá Emirates flugfélaginu þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í morgun um sjöleytið með veikan farþega innanborðs. Var honum komið undir læknishendur en þotan er lögð af stað til New York aftur, þangað sem förinni var heitið.

Af mbl.is

Mynd: Svipuð vél og lenti í Keflavík í morgun
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024