Lenti í hörðum árekstri á miðunum
Skuttogarinn Berglín GK úr Garði og skuttogarinn Gnúpur GK frá Grindavík lentu í hörðum árekstri á miðunum á þriðjudagskvöld. Talsvert tjón varð í árekstrinum en engis slys á mönnum.Áreskturinn hafði ekki verið tilkynntur til lögreglunnar nú eftir hádegið en Berglín GK kom í land í Sandgerði í morgun.
Víkurfréttum hefur ekki tekist að hafa upp á skipstjóra Berglínar en hásetar sem unnu að löndun í morgun vildu ekki tjá sig um óhappið.
Berglín mun hafa verið að toga þegar slysið varð og Gnúpur sigldi í veg fyrir skipið. Höggið við mikið og skemmdir á báðum skipum.
Lögreglan í Keflavík er nú að kanna málið. Meðfylgjandi ljósmynd sýnir skemmdir á stefni Berglínar.
Víkurfréttum hefur ekki tekist að hafa upp á skipstjóra Berglínar en hásetar sem unnu að löndun í morgun vildu ekki tjá sig um óhappið.
Berglín mun hafa verið að toga þegar slysið varð og Gnúpur sigldi í veg fyrir skipið. Höggið við mikið og skemmdir á báðum skipum.
Lögreglan í Keflavík er nú að kanna málið. Meðfylgjandi ljósmynd sýnir skemmdir á stefni Berglínar.