Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Lent með meðvitundarlausan farþega
Miðvikudagur 8. október 2008 kl. 23:27

Lent með meðvitundarlausan farþega

Rétt fyrir kl. 16:00 lenti fugvél frá Continental flugfélaginu á Keflavíkurflugvelli vegna veikinda eins farþega um borð. Hann hafði misst meðvitundu á meðan á flugi stóð og ákvað flugstjótinn að lenda í Keflavík. Farþeginn var kominn til meðvitundar er vélin lenti og var farþeginn fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25