Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lengsti dagur ársins var í gær
Fimmtudagur 21. júní 2012 kl. 16:44

Lengsti dagur ársins var í gær



Sumarsólstöður voru í gærkvöldi en það er sá tími árs þar sem sólin rís nyrst og hæst yfir miðbaug. Þá er lengsti dagur ársins á norðurhveli jarðar. Fjöldi fólks fór í göngu og naut útsýnis þegar sólin var að setjast víðs vegar um Suðurnesin. Páll Ketilsson var við Stafnes í gærkvöldi og náði þessum fallegu myndum af sólroðanum við Snæfellsjökul.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024