Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leitum enn að grafískum hönnuði!
Fimmtudagur 5. maí 2005 kl. 20:02

Leitum enn að grafískum hönnuði!

Vegna aukinna verkefna óska Víkurfréttir eftir að ráða grafískan hönnuð eða prentsmið til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan. Hjá Víkurfréttum er unnið í Mac-umhverfi á hönnunarhugbúnað frá Adobe, s.s. Illustrator, InDesign og PhotoShop. Þekking á hugbúnaði fyrir vefvinnslu er kostur. Umsóknir eða fyrirspurnir um starfið sendist á [email protected]. Ekki eru veittar upplýsingar um starfið í síma. Æskilegt er að viðkomandi starfsmaður geti hafið störf eigi síðar en 1. júní nk. Um sumarstarf er að ræða með möguleika á framtíðarstarfi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024