Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leitað að fjölskylduvænum fyrirtækjum
Miðvikudagur 20. janúar 2010 kl. 08:27

Leitað að fjölskylduvænum fyrirtækjum


Árleg leit er hafin að fyrirtæki í Reykjanesbæ til að bera nafnbótina „Fjölskylduvænt fyrirtæki“ en í fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar er kveðið á um að árlega skuli veittar viðurkenningar til fjölskylduvænna fyrirtækja í bæjarfélaginu. Með því vilja bæjaryfirvöld hvetja stjórnendur fyrirtækja til að setja sér fjölskyldustefnu. Þetta verður í áttunda sinn sem slíkar viðurkenningar verða veittar. Óskað er eftir tilnefningum frá starfsmönnum fyrirtækja.

Sjá nánar hér
---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ljósmynd/Oddgeir Karlsson.