Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leita að mannlausum gúmmíbát
Fimmtudagur 27. apríl 2017 kl. 17:00

Leita að mannlausum gúmmíbát

Björg­un­ar­sveit­in í Grinda­vík hef­ur verið kölluð út til þess að leita að mann­laus­um gúmmíbát sem fór fyr­ir borð á skipi skammt fyr­ir utan Reykja­nes.
 
Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um mbl.is frá Land­helg­is­gæsl­unni er nauðsyn­legt að finna bát­inn þar sem neyðarsend­ir hans er í gangi en eng­in hætta er á ferðinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024