Leit hætt að mönnunum af Unu í Garði
Leitinni að mönnunum tveimur úr áhöfn rækjubátsins Unu í Garði hefur verið hætt í bili, að sögn Landhelgisgæslunnar. Frétt af Vísir.is.
Leitinni að mönnunum tveimur úr áhöfn rækjubátsins Unu í Garði hefur verið hætt í bili, að sögn Landhelgisgæslunnar. Frétt af Vísir.is.