Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leit að tjónvaldi ekki borið árangur
Fimmtudagur 29. desember 2022 kl. 11:23

Leit að tjónvaldi ekki borið árangur

Leit að ökumanni og bifreið sem stakk af frá árekstri við bifreið fjölskyldu frá Reykjanesbæ að kvöldi jóladags hefur ekki borið árangur. Áreksturinn átti sér stað á Reykjanesbraut við mislæg gatnamót við Selhellu í Hafnarfirði.

Ingibjörg Haraldsdóttir er eigandi bifreiðarinnar sem ekið var á og biðlar hún til fólks að lesa yfir færslu sem hún skrifaði á fésbókina um atvikið og hafa augun hjá sér í þeirri von að tjónvaldurinn, sem stakk af, finnist.

Færslu Ingibjargar má lesa hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024