Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leikskólinn Gefnarborg stækkar
Fimmtudagur 7. júlí 2005 kl. 14:53

Leikskólinn Gefnarborg stækkar

Leikskólinn Gefnarborg verður stækkaður um 188 fermetra á næstunni en búið er að auglýsa útboð á stækkun skólans.

Þó leikskólinn sé fremur nýlegur hefur eftirspurn eftir leikskólaplássi verið svo mikil að nauðsynlegt er að ráðast í stækkun hans nú.

Framkvæmdum verður lokið 15. apríl 2006

Vf-mynd úr safni af leikskólabörnum á Gefnarborg

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024