Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leikskólarnir í Suðurnesjabæ opnir milli hátíða
Mánudagur 13. september 2021 kl. 06:29

Leikskólarnir í Suðurnesjabæ opnir milli hátíða

Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt samhljóða skóladagatöl leikskólanna Gefnarborgar og Sólborgar fyrir árið 2021–2022 þar sem gert er ráð fyrir að leikskólarnir starfi á milli jóla og nýárs.

Á fundi fræðsluráðs í ágúst voru skóladagatöl Gefnarborgar og Sólborgar fyrir árið 2021–2022 samþykkt. Þar lagði fræðsluráð til að bæjarráð endurskoði ákvörðun sína um opnun milli jóla og nýárs í því skyni að samræma starfsaðstæður leik- og grunnskóla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024