Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leikfélagið leitar að þátttakendum fyrir Dýrin í Hálsaskógi
Leikfélag Keflavíkur frumsýnir Dýrin í Hálsaskógi í nóvember.
Fimmtudagur 14. september 2017 kl. 11:48

Leikfélagið leitar að þátttakendum fyrir Dýrin í Hálsaskógi

Leikfélag Keflavíkur mun í vetur setja upp sýninguna Dýrin í Hálsaskógi en stefnt er að því að frumsýna í byrjun nóvember. Leikfélagið leitar að börnum sem fædd eru 2005 til 2008 sem hafa mikinn áhuga á söng, dansi og leiklist til að taka þátt í leikritinu, en hægt er að skrá sig hér.

Prufurnar fara fram þann 18. september næstkomandi í Frumleikhúsinu að Vesturbraut 17 en leikstjóri verksins er Gunnar Helgason. Nánari upplýsingar um prufurnar má finna á Facebook-síðu Leikfélags Keflavíkur.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024