Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leik- og grunnskóli opna á Vallarsvæðinu
Laugardagur 7. júlí 2007 kl. 15:55

Leik- og grunnskóli opna á Vallarsvæðinu

Samvinna um leik- og grunnskóla á Vallarsvæðinu er nú komin á milli Keilis, Hjallastefnunnar ehf. og Reykjanesbæjar. Hjallastefnan stefnir að því að opna leikskólann Völl og grunnskóla fyrir 1.-4. bekk fyrir haustið. Undirbúningur er kominn vel á veg undir styrkri stjórn Árnýjar St. Steindórsdóttur og Guðrúnar Jónu Thorarensen stjórnenda leikskólans og stjórnenda grunnskólans þeim Helgu Kristjánsdóttur og Matthíasi Matthíassyni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024