Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Leigusamningum fjölgar
Miðvikudagur 15. september 2010 kl. 09:21

Leigusamningum fjölgar


Alls var 202 leigusamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst á Suðurnesjum í ágúst síðastliðnum og hefur fjöldi þeirra aldrei verið meiri. Á sama tíma í fyrra voru þeir 180 en í júlí síðastliðnum voru þeir 81.
Heildarfjöldi samninga á landinu var 1.245 í ágúst 2010 og fjölgar þeim um 48% frá júlí 2010 og 5,3% frá ágúst 2009, samkvæmt samantekt Þjóðskrár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024