Leiðrétting
Rangfærsla er í frétt í Víkurfréttum í dag þar sem fjallað er um sameiningu sveitarfélaganna. Þar er því haldið fram að 2.4 milljarðar komi til sameinaðs sveitarfélags til að vega upp á móti lækkuðum framlögum Jöfnunarsjóðs sveitarfélagsins.
Þar er um misskilning að ræða því að þessi upphæð kæmi til allra sveitarfélaga á landinu sem sameinast.
Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.