Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 27. desember 1998 kl. 17:10

LEIÐASKREYTINGAR SKEMMDAR

Nokkuð hefur verið um að stolið hafi verið kertum og skreytingar skemmdar við leiði í kirkjugörðunum í Keflavík. Mikið er um að fólk skreyti leiði látinna ættingja sinna og er það hvimleitt að þurfa horfa upp á skemmdarverk af þessu tagi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024