Leggja milljón krónur í Fjölsmiðjuna
Bæjarráð Garðs samþykkti samhljóða að Fjölsmiðjunni verði lagðar til 1.000.000.- kr. í stofngjald. Með því að greiða stofngjaldið á þessu ári liðkar það fyrir því að unglingar úr Garði geti tekið strax tekið þátt í starfsemi Fjölsmiðjunni á þessu ári. Miklar vonir eru bundnar við starfsemi Fjölsmiðjunnar.