Lausar stöður lögreglumanna í flugstöðinni

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum auglýsir í dag stöður lögreglumanna með starfsstöð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Skipað, sett eða ráðið verður í stöðurnar frá 1. mars 2018.
 
Í prentútgáfu Víkurfrétta í þessari viku birtist hins vegar röng auglýsing um störfin. Réttu auglýsinguna birtum við hér fyrir neðan.