Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lausaganga búfjár bönnuð á Reykjanesi
Fimmtudagur 26. ágúst 2004 kl. 09:11

Lausaganga búfjár bönnuð á Reykjanesi

Í dag verður skrifað undir samning um beitarhólf fyrir sauðfé í landi Grindavíkur og Hafnarfjarðar. Með tilkomu beitarhólfs  er allt sauðfé innan landnáms Ingólfs komið hólf og lausafjárganga búfjár verður bönnuð á Reykjanesi. Samningurinn er milli Vegagerðainnar, Hafnafjarðarbæjar, Grindavíkurbæjar og Vatnsleysustrandarhrepps.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024