Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laus hundur beit barn í Vogum
Föstudagur 19. desember 2014 kl. 09:55

Laus hundur beit barn í Vogum

Hundur réðist að hópi nemenda við Stóru Vogaskóla í Vogum á miðvikudaginn var. Hundurinn sem var laus, réðist á eitt barn í hópnum og beit það í upphandlegg. Barnið var marið eftir árásina. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja er með hundinn til vörslu en málið var tilkynnt til lögreglu.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024