Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Launalaus stjórn í jarðvangi
Brimketill á Reykjanesi. Reykjanes jarðvangur kom að því að setja upp útsýnispalla á staðnum.
Þriðjudagur 26. september 2017 kl. 10:01

Launalaus stjórn í jarðvangi

Ný stjórn hefur verið tilnefnd hjá Reykjanes jarvangi en aðalfundur félagsins fór fram í gær.

Aðalmenn í stjórn eru Kjartan Már Kjartansson frá Reykjanesbæ, Fannar Jónasson frá Grindavíkurbæ, Ásgeir Eiríksson og Magnús Stefánsson að hálfu Sandgerðis, Garðs og Voga. Þá eru Berglind Kristinsdóttir, Kristín Vala Matthíasdóttir og Magnea Guðmundsdóttir af hálfu annarra aðila sem eiga aðild að félaginu.

Samkvæmt samþykkt aðalfundar mun stjórn ekki þiggja laun þar til annað er ákveðið, segir í aðalfundargerð Reykjanes jarðvangs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024