Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Fimmtudagur 4. maí 2000 kl. 10:50

„Látinn maður“ gistir á Hótel Löggu

Lögreglan þurfti að hafa afskipti af ölvuðum einstaklingi í nótt þar sem hann lá meðvitundarlaus á bílastæði við smábátahöfnina í Keflavík.Vegfarendur héldu manninn látinn og tilkynntu til lögreglunnar.Meðvitundin hafði hins vegar fjarað út eftir að maðurinn hafði skellt í sig of mörgum tvöföldum á nektardansstað í nágrenninu. Lögreglan kom á staðinn og kom manninum í örugga gistingu á Hótel Löggu við Hringbraut.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024