Fréttir

  • Langar raðir í flugstöðinni
  • Langar raðir í flugstöðinni
Miðvikudagur 23. apríl 2014 kl. 10:34

Langar raðir í flugstöðinni

Langar biðraðir hafa verið í flugstöð Leifs Eiríkssonar í allan morgun en ekkert flug var um flugvöllinn frá kl. 04 í nótt til kl. 09 í morgun vegna vinnustöðvunar flugvallarstarfsmanna.
 
Starfsemi hófst aftur á tíunda tímanum en þá voru komnar langar raðir af flugfarþegum sem liðuðust um flugstöðvarbygginguna. Meðfylgjandi myndir voru tekna rétt fyrir kl. 10.
 
VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024