RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Landris hætt og kvikuinnflæði líklega lokið
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 27. febrúar 2020 kl. 12:40

Landris hætt og kvikuinnflæði líklega lokið

Dregið hefur verulega úr jarðskjálftavirkni við Þorbjörn síðustu daga. Ekkert landris mælist lengur og líklegasta skýringin sé að kvikuinnflæði sé lokið í bili.

Vísbendingar eru um lítilsháttar sig frá miðjum febrúar en of snemmt er að túlka mælingarnar, segir á vef Veðurstofu Íslands.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025