Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 10. maí 2002 kl. 14:39

Landhelgisgæslan sækir veikan sjómann

TF-SIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, fór í loftið um klukkan sjö í morgun til að sækja veikan sjómann um borð í línuskipinu Valdimar GK-195. Valdimar GK-195 var staddur 13 sjómílur NV af Patreksfirði er neyðarkallið barst og var þyrlan komin þangað um áttaleytið.Vel gekk að ná manninum um borð og lenti þyrlan við Landspítala Háskólasjúkrahús í Fossvogi kl. 9:16.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024