Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Landgangur gaf sig í Vogahöfn
Föstudagur 23. febrúar 2018 kl. 13:30

Landgangur gaf sig í Vogahöfn

Í óveðrinu sem gekk yfir landið sl. miðvikudag gaf landgangur sig við flotbryggju í Vogahöfn. Hvorki bátar né flotbryggjan voru í hættu, reiknað er með að viðgerð hefjist nú þegar og gert ráð fyrir að búið verði að koma bryggjunni fyrir á sínum stað ásamt því að tengja landganginn að nýju fljótlega.

Þeir sem eiga leið um Vogahöfn eru beðnir að sýna aðgætni og varúð, þar til viðgerð hefur farið fram.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024