Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 22. febrúar 2002 kl. 13:34

Landar 1300 tonnum loðnu og frosinni síld í Helguvík

Nú er unnið að löndun á fullfermi af loðnu úr Hákoni EA í Helguvík. Á sama tíma er einnig verið að landa síld úr skipinu.Loðnan fer til bræðslu en síldin er frosin og er sett í gáma til útflutnings.
Hákon var í morgun að landa 1300 tonnum af loðnu og einnig frosinni síld sem fer í sjö gáma.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024