Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lækjamótahverfið rís hratt
Föstudagur 15. október 2004 kl. 14:56

Lækjamótahverfið rís hratt

Hvert húsið á fætur öðru rís í nýju hverfi í Sandgerði sem ber nafnið Lækjamót. Hverfið er fyrir ofan byggðina í Sandgerði. Í Lækjamótahverfinu er gert ráð fyrir um 60 íbúðum sem bæði verða í par- og raðhúsum. Framkvæmdir ganga vel í hverfinu og voru byggingaverkamenn í mörgum húsanna við störf sín í dag þegar ljósmyndari Víkurfrétta átti þar leið um.

Myndin: Séð inn fyrsta botnlangann í nýju hverfi í Sandgerði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024