Kyrrðarstund til minningar um Gísla Torfason á morgun
Það kom að því. Molahöfundurinn Emil Páll Jónsson er kominn fram á ritvöllinn að nýju með Molana sína. Nú eru það ekki Víkurfréttir, Beztablaðið, Suðurnesjafréttir, Reykjanestíðindi eða Aestas-kynning. Moli er farinn að skrifa á vefinn.
Inni á slóðinni www.blog.central.is/molar-epj má lesa hugleiðingar þessa gamalkunna blaðamanns, þar sem hann skrifar Molana sína sem voru ekkert nema „grín, gagnrýni og vangaveltur“...
Inni á slóðinni www.blog.central.is/molar-epj má lesa hugleiðingar þessa gamalkunna blaðamanns, þar sem hann skrifar Molana sína sem voru ekkert nema „grín, gagnrýni og vangaveltur“...