Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 24. september 2005 kl. 14:26

Kynningarfundur um sameiningu í Stapa á mánudagskvöld

Kynningarfundur um sameiningu sveitarfélagsins Garðs, Sandgerðisbæjar og Reykjanesbæjar verður haldinn í Stapa mánudaginn 26. september n.k. kl. 20:00.

Á fundinum verða kynntar niðurstöður skýrslu sem ParX viðskiptaráðgjöf IBM vann fyrir samstarfsnefnd um undirbúning kosninga um sameiningu þessara þriggja sveitarfélaga.
Að lokinni kynningu verður boðið upp á umræður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024