Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kynningarfundur um Hlíðarhverfi í Grindavík í dag
Mánudagur 6. desember 2021 kl. 14:45

Kynningarfundur um Hlíðarhverfi í Grindavík í dag

Í dag, mánudaginn 6. desember kl. 17:00, stendur Grindavíkurbær fyrir kynningarfundi vegna lóðaúthlutuna í Hlíðarhverfi. Fundurinn fer fram í Gjánni, sem staðsett er í íþróttamiðstöð Grindavíkur við Austurveg 1.

Fundurinn verður í beinu streymi frá
 YouTube síðu bæjarins og hægt að nálgast hann bæði í gegnum vefsíðu bæjarins og á Facebook síðunni. 

Í tilkynningu bæjaryfirvalda er minnt á 50 manna hámark en fólki er boðið að senda fyrirspurnir á 
[email protected] eða í gegnum athugasemdakerfið á Facebook. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024