SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Kvörtun Lífsstíls ekki tekin til greina
Mánudagur 14. september 2009 kl. 14:28

Kvörtun Lífsstíls ekki tekin til greina

Samkeppniseftirlitið tekur ekki til greina kvörtun líkamsræktarstöðvarinnar Lífsstíls um að Reykjanesbær skekki rekstrargrundvöll Lífsstíls m.a. vegna styrkja til Massa, lyftinga og líkamsræktardeildar UMFN. Samkeppniseftirlitið hefur því ekki í hyggju að aðhafast frekar í málinu. Íþrótta- og tómstundaráð Reykjanesbæajr fagnar þessari niðurstöðu, að því er fram kemur í fundargerð.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025