Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kvika ekki að brjóta sér leið til yfirborðs eins og er
Laugardagur 2. mars 2024 kl. 17:29

Kvika ekki að brjóta sér leið til yfirborðs eins og er

Dýpi skjálftavirkninnar bendir ekki til þess að kvika sé að brjóta sér leið til yfirborðs eins og staðan er núna. Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofu Íslands.

Ein þeirra sviðsmynda sem nefnd hefur verið er að kvikuhlaup verði án þess að til eldgoss komi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurstofa Íslands hefur uppfært hættumat sem gildir í sólarhring að öllu óbreyttu. Það smá sjá hér að neðan. Þar er Grindavík (svæði 4) orðin rauð og svæði 3 er orðið fjólublátt þar sem hætta er metin mjög mikil.