Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Kveikt í rólu við leikskóla
Sunnudagur 13. nóvember 2005 kl. 18:33

Kveikt í rólu við leikskóla

Skemmdarverk voru unnin á Leikskólanum Vesturbergi í Keflavík í gær en kveikt var í dekkjarólu og við það sviðnaði sviðnaði staur sem hélt rólunni.

Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja slökkti eldinn.

Ekki vitað hver eða hverjir voru þarna að verki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024