Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kveikt í mannlausum jeppa
Miðvikudagur 18. mars 2009 kl. 08:19

Kveikt í mannlausum jeppa


Grunur leikur á að kveikt hafi verið í mannlausum jeppa sem stóð úti í kanti á Reykjanesbrautinni í grennd við Reykjanesbæ í nótt. Þegar lögregla kom á vettvang um fjögurleytið í nótt var bíllinn alelda og var kallað á slökkvilið til að slökkva í honum. Hann er gjörónýtur og var flakið flutt til Keflavíkur til nánari rannsóknar.

www.visir.is greinir frá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024