Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kvartmilljón til deildarmeistara Reynis
Þriðjudagur 25. september 2018 kl. 09:58

Kvartmilljón til deildarmeistara Reynis

Bæjarráð sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðis óskar knattspyrnuliði Reynis innilega til hamingju með frábæran árangur á Íslandsmótinu í knattspyrnu og deildarmeistaratitil 4. deildar karla.
 
Af því tilefni leggur bæjarráð til að bæjarstjórn sveitarfélagsins samþykki að Knattspyrnufélaginu Reyni verði færðar kr. 250.000 en bréf þess efni var til afgreiðslu bæjarráðs á síðasta fundi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024