Kvartað yfir ónæði frá flugeldasprengingum
Mikið hefur verið um flugeldasprengingar í Reykjanesbæ. Eins og svo oft áður eiga sumir afar erfitt með að sitja á sér og geta ekki geymt flugeldana til gamlárskvölds þegar þeir sem eru þroskaðri fíra upp sínum flugeldum.
Lögreglunni í Keflavík bárust í gærkvöld níu tilkynningar vegna ónæðis frá flugeldasprengingum og voru flest tilvikin í Keflavík og Njarðvík.
Lögreglunni í Keflavík bárust í gærkvöld níu tilkynningar vegna ónæðis frá flugeldasprengingum og voru flest tilvikin í Keflavík og Njarðvík.